Re: svar: Gormur á Chilli

Home Umræður Umræður Keypt & selt Gormur á Chilli Re: svar: Gormur á Chilli

#50411
2411784989
Meðlimur

Ég var aldrei í vandræðum með gorma, en vírarnir slitnuðu. Mæli með að þeir sem eru enn með víra græji króka í staðinn (t.d. með kurteisum tölvupósti til Rottefella, eða jafnvel bara hjá umboðsaðila).

Annars get ég sent þér gorma Sigurgeir, mínir eru einusinni ekki orðnir neitt svo teygðir. Sendi þér tölvupóst.

kv.
jens