Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Gormur á Chilli › Re: svar: Gormur á Chilli
23. mars, 2006 at 11:35
#50410

Meðlimur
Ég lét minn síðasta varahlut sem ég gat séð af núna á sunnudaginn.
En ég veit að menn hafa bara skrifað harðort bréf til Rottafella og kvartað sáran yfir gormunum að þeirr fyllist af snjó og verði ónýtir eða að hankarnir brotni.
Viti menn…stuttu seinna kemur í pósti nýtt sett af gormum með krókum og alles.
Ekki satt Jens?
kveðja
Bassi…alltaf viðbúinn