Re: svar: Góður dagur á fjöllum.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Góður dagur á fjöllum. Re: svar: Góður dagur á fjöllum.

#50462
2911596219
Meðlimur

Takk fyrir þetta innlegg.
Við (Gísli og Viðar) ætlum að fara þessa leið á morgun. Án þessa innleggs hefðum við ekki vitað af þessum aðstæðum, þannig, takk og aftur takk!

Já, og gleðilega Páska

kv. Gísli Hjálmar