Re: svar: Glymsgil

Home Umræður Umræður Almennt Glymsgil Re: svar: Glymsgil

#49259
2806763069
Meðlimur

Útlendingarnir kunnu ekki við að spjalla við ykkur þar sem þeir (hún) hafði áhyggjur af að þið fengjuð ís í hausinn frá leiðsögumanninum hennar, henni þætti leiðinlegt að vita að þið hafið orðið kvektir svo ég er ekkert að segja henni frá því. Hitt liðið var líka útlendingar nema ég sem er engin api, bara að halda á mér hita meðan kúnarnir dunduðu sér.

Og svo er ég hjartanlega sammála síðstu settningunni, er einhver lítill Hardcore að fæðast hér?