Re: svar: Glerárdalshringurinn

Home Umræður Umræður Almennt Glerárdalshringurinn Re: svar: Glerárdalshringurinn

#49831
1908803629
Participant

Ég er að stefna á að fara í ferðina á Þumal ásamt félaga mínum þannig að ég vona allavega að Þumallinn detti alfarið út af dagskrá.

Varðandi það að þátttaka sé slæm þá getur það hugsanlega verið út af því að þetta virðist ekki vera auglýst sérstaklega vel og upplýsingar um ferðina eru af mjög skornum skammti. Ég var t.a.m. að óska eftir upplýsingum og gat ekki fengið nægar upplýsingar þar sem að það var ekki enn búið að fá leiðbeinanda í ferðina – því ákvað ég að bíða aðeins með að panta. Sé eitthvað sem má bæta á þessum vef þá er það einmitt þetta – að gefa almennilegar upplýsingar um ferðir það myndi eflaust hafa áhrif á eftirspurn.