Re: svar: Gleðin er í fyrirrúmi á Telemarkhátíðunum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Gleðin er í fyrirrúmi á Telemarkhátíðunum Re: svar: Gleðin er í fyrirrúmi á Telemarkhátíðunum

#49546
0704685149
Meðlimur

Takk fyrir þetta Helgi, ég var búinn að gleyma hvað er búið að vera gaman á þessum hátíðum í öllu stressinu við undirbúninginn á þessari um helgina.

Allt er að smella saman núna.

Vonandi ég sjái sem flesta á skíðum um helgina.

kveðja