Re: svar: Gisting á ísfestivali

Home Umræður Umræður Almennt Gisting á ísfestivali Re: svar: Gisting á ísfestivali

#51085
Anonymous
Inactive

Ég sendi útlendingunum sem eru að koma myndir af Stekkjastaur og urðu þeir yfir sig hrifnir og get ég tilkynnt þeim þær góðu fréttir (með fyrirvara um veðurbreytingu) að Stekkjastaur nái niður. Þeir spurðu sérstaklega af því hvort leiðin væri í aðstæðum.
Olli