Home › Umræður › Umræður › Almennt › Gistin á Norðurlandi og Bláfjöll › Re: svar: Gistin á Norðurlandi og Bláfjöll
18. desember, 2008 at 01:40
#53408

Meðlimur
Mjög gott færi í Bláfjöllum. Norðurleiðin svonefnda var girt í haust og sömuleiðis brekkur á Suðursvæðinu. Í þessum leiðum er komið þykkt og mikið snjóalag. Brekkur þar sem ekki eru snjógirðingar eru hins vegar svo til snjólausar. Má þar nefna Kóngsgil og Suðurgil þar sem venjulega er mesti snjórinn og opnað fyrst.
Ef ekki væri fyrir þessar snjógirðingar væri ekkert verið að opna í Bláfjöllum. Sýnir sig að ég hef alltaf rétt fyrir mér. Heimskan er vonandi á hröðu undanhaldi úr Bláfjöllum.
Kv. Árni Alf.