Re: svar: Gerðubergs-gaman og Stardalsdagurinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gerðubergs-gaman og Stardalsdagurinn Re: svar: Gerðubergs-gaman og Stardalsdagurinn

#54169
Skabbi
Participant

Hæ Anna ódauðlega!

Í Gerðubergi er aðallega um sprunguklifur að ræða í reglulegu stuðlabergi. Þar eru 25 leiðir skráðar, gráðaðar á bilinu 5.5 til 5.11. Obbinn er á bilinu 5.8 til 5.10. Semsagt e-ð fyrir alla, jafn dauðlega sem ódauðlega.

Umsjónarmenn ferðanna munu koma fyrir toppakkerum í leiðum fyrir þá sem þess óska. Þetta á bæði við í Gerðubergi og Stardal.

Um að gera að skrá sig og kynna sér þessi frábæru svæði.

Allez!

Skabbi