Re: svar: Fyrirlestrar

Home Umræður Umræður Almennt Fyrirlestrar Re: svar: Fyrirlestrar

#50723
2802693959
Meðlimur

Sælir
Má til með að plögga smá í þessu samhengi!
Útivera í samvinnu við ÍFLM stendur fyrir heljarmikilli myndasýningu, frá a.m.k. sex nýlegum ferðum Íslendinga (flestra félaga í ÍSALP) á erlend fjallasvæði í sumar og haust, þann 29. nóvember næstkomandi.
Herlegheitin verða í stóra salnum á Hótel Nordica og hefjast klukkan 19.30 og standa til kl. 23.00.
Þetta verður allt kynnt nánar í næsta tölublaði Útiveru sem kemur út 20. nóvember næstkomandi.

Já… ef þið eigið ísalptengtefni sem á erindi á síður Útiveru … þá hikið ekki við að senda mér línu.
Kv, Jón Gauti jongauti@utivera.is