Re: svar: Fyrir þá sem eru læsir….

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hardcore í tjaldi Re: svar: Fyrir þá sem eru læsir….

#54165
0902703629
Meðlimur

Oo, Þetta er svo skemmitlegt, bara að minna ykkur á að það er nógur snjór í Eyjafirði til að skíða og að búa til snjóhús, niðurgrafin, inngrafin og hlaðin upp…

…en til að forðast að loftgötin lokist, þá hafði maður einn skíðastaf í gegnum loftopið, og með einu handtaki náði maður að hækka loftopið með því að ýta skíðastafnum lengra upp í gegnum þakið ef snjósöfnun var mikil á þakin…það gekk amk alltaf í þau skipti sem ég hef sofið í snjóhús ef maður mundi eftir að gera þetta.

kv. Bassi