Re: svar: Fyrir helgina

Home Umræður Umræður Almennt Fyrir helgina Re: svar: Fyrir helgina

#52183
AB
Participant

Við Eyþór klifruðum Spora í dag. Minna var af ís en við bjuggumst við, en fossinn er þó vel fær og ísinn afbragðsgóður til klifurs. Leiðin er vafalítið brattari núna en í venjulegum „feitum“ aðstæðum.

Kveðja,

AB