Re: svar: fyrir áhugasama:kajakródeó

Home Umræður Umræður Almennt fyrir áhugasama:kajakródeó Re: svar: fyrir áhugasama:kajakródeó

#49685
0703784699
Meðlimur

vonast til að sjá ykkur sem flest þarna til að mótmæla fyirrhugaðri lokun á kayak menn í ánni því það á að minnka umferð fólks á svæðinu en samt má veiða í ánni (sem drepur fiskinn öfugt við kayakinn) og áfram verða leyfðar göngu- og hjólreiðaferðir um dalinn!!! Hvað verður næst, golf leyft þarna af því að það eru fleiri sem veiða og spila golf á alþingi og hjá OR.

Einn voða grumpy yfir því að vera alltaf í minnihlutasportinu sem traðkað er á,

Himmi