Re: svar: Fréttir frá Eydal

Home Umræður Umræður Almennt Banff kvikmyndahátíð – ykkar er valið! Re: svar: Fréttir frá Eydal

#48205
Ólafur
Participant

Allt sem heitir klifur og fjallamennska á að fara sjálfkrafa inn. Líka alltaf gaman að horfa á skíðamyndir.

Í fyrra var einhver endalaust löng kayak mynd sem ég sofnaði yfir. Mannlegu myndirnar hafa verið upp og ofan á þessum sýningum. Sumar mjög góðar og aðrar arfaslakar.

Mitt val:

Sister Extreme
Focused: Shane McConkey
Front Range Freaks – Dirty Bird (Derek Hersey)
Front Range Freaks: Biscuit
High Life
Ice Up
Janica Kostelic
Le Cervin fait son cinéma
Part Animal, Part Machine
Stefania Belmondo
Unlimited Winter
Wehyakin (Kayakmynd sem fær séns afþví hún gerist á íslandi)
Xtreme Tramping

-órh