Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Framhald af þræðinum Ópið… Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

#53963
SissiSissi
Moderator

Olli þú gætir verið að hugsa um myndirnar af mér, Tryggva og Halla þegar það var haldið eitthvað mini-festival Ísalp í Eilífsdal fyrir nokkrum árum. Mig minnir að þú hafir verið memm þá og við höfum eitthvað verið að spjalla um Tvífarann.

Þá var þessi lína sjáanleg þegar maður kom upp í gilið (kallar maður þetta gil? Rennu?) en vænti þess að hún hafi verið eitthvað feitari þegar þið fóruð þetta. Og síðan endaði þetta náttúrulega hjá okkur í þessari klassísku hressness lóðréttu hengju.

Þetta er sjálfsagt Tvífarinn: http://gallery.askur.org/main.php?g2_itemId=158068

Sissi