Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Framhald af þræðinum Ópið… Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

#53957
Anonymous
Inactive

Þetta er ekki grjótskak heldur kemur ís þarna niður. Ef þið færuð Einfarann í dag þá munduð þið sjá þetta. Leiðin kemur ekki vel í ljós fyrr en maður kemur aðeins upp fyrir sylluna þar sem Tjaldsúlurnar enda. Á myndum sem voru af þér Skabbi(held ég) og fleirum að fara Einfarann fyrir nokkrum árum kom þessi leið mjög vel í ljós. Þetta er svona c.a. gráða 4 eða 4+ fer eftir aðstæðum hverju sinni.