Re: svar: Frábærar bunur 15. júlí!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Frábærar bunur 15. júlí! Re: svar: Frábærar bunur 15. júlí!

#50573
1402734069
Meðlimur

Veðurspáin er aldrei betri en fyrir næstu helgi …. hitinn á að fara í 20 stig úr þessum 15 sem við höfum verið að malla í.

Klassaveður. Sól og gott á daginn og síðan kemur hitaskúrinn um kvöldmatarleitið.

Ástæðulaust að eiga græjurnar og nota þær svo ekki!? ;)

Kv.
Böbbi