Re: svar: Forsíðumyndir fimmtudag og föstudag

Home Umræður Umræður Almennt Forsíðumyndir fimmtudag og föstudag Re: svar: Forsíðumyndir fimmtudag og föstudag

#49858
1704704009
Meðlimur

Jú mér finnst nú myndin í dag hafa vinninginn. Skarpar fjallsbrúnir, flottir og kaldir litir og tilfinningin fyrir hæð gera hana býsna flotta. Svo er punkturinn yfir i-ð litla fólkið hangandi utan í hlíðinni.