Re: svar: forsíðumyndin

Home Umræður Umræður Almennt forsíðumyndin Re: svar: forsíðumyndin

#49203

Mér dettur strax í hug að þetta geti verið á Þórisjökli og að þetta sé Hádegisfell syðra í baksýn. Tékkið á þessari mynd: http://bjsv.icelandic.net/Fjallamennska_1_2004/IMG_0423
…sem tekin var í ferð núna um helgina. Fjallið í bakgrunni er svipað, það sést í siggengisröndina þarna fyrir miðri mynd og OKið til vinstri. Sjónarhornin eru örlítið mismunandi, sú nýrri tekin fjær og ofar.