19. ágúst, 2005 at 16:13
#49920

Meðlimur
Sæll,
Láttu Guðmund senda tölvupósta eða hringja í formenn Björgunarsveita til að falast eftir öxum.
Fullt til af gömlum og góðum búnaði út um allt land. Sumt líklega enn í góðri notkun.
kv.
Bassi