Re: svar: Fjallaskíðun á Akureyri/Norðurlandi

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Fjallaskíðun á Akureyri/Norðurlandi Re: svar: Fjallaskíðun á Akureyri/Norðurlandi

#53289
2411784719
Meðlimur

Sæll,
komdu í Ólafsfjörð og farðu upp Skeggjabrekkudal fyrir ofan kaupstaðinn og yfir í Héðinsfjörð framm og til bara á 3 tímum ;)
svo er Lágheiðin líka klassísk, uppá Kláfabrekkna dal, þar sem er hellingur af fjöllum að klambrast upp. Svo er toppurinn að fara frá skýlinu á lágheiði og labba á hreppsendasúlur. í góðu veðri er útsýnið þar SVAKALEGT