Re: svar: Fjallaskíði

Home Umræður Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52364
2806763069
Meðlimur

Ég hef ekki hitt einn einasta erlendan fjallaleiðsögumann sem ekki notar Dynafit! Og reyndar á það sama við um flesta þá íslendinga sem vinna á fjalla-skíðum (þeir 4 sem mér dettur í hug í svipinn nota allir Dynafit eftir því sem ég best veit).

Þannig að dauðadómurinn hér að ofan kemur mér furðulega fyrir sjónir.

Annars er víst best að ég tjái mig sem minnst um skíði og skíðagræjur.

Get þó sagt að ég tel 99% líkur á að hægt sé að skíða Eyjafjallajökulinn niður í sundlaug algerlega rispu frítt.

Góða skemmtun,

Ívar