Re: svar: Fjallaskíði

Home Umræður Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52377
0801667969
Meðlimur

Lofa hér með Robba að frumfara einhvern íslænu undir Eyjafjöllum áður en ísinn og veturinn er úti. Læt liggja milli hluta hvort hún verður lárétt eða lóðrétt en ég skal setja inn nokkrar skrúfur svo þetta verði löglegt.

Árni Alf.