Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

Home Umræður Umræður Almennt Fjallakyrðin rofin… Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

#50692
0703784699
Meðlimur

Af hverju mótmælum ekki líka háu matarverði…það gerir það að verkum að við komumst sjaldnar í fjallaferðir því það er svo dýrt að lifa?

En öllu gamni sleppt að þá mæli ég með Storms of Silence með Joe Simpson…hún opnaði augu mín f. þessum hrikalegu þjóðarmorðum.

Hvort Ísalp mótmæli eða ekki…þá eru til klúbbar sem þú getur gengið í til að mótmæla þessu, ég fór í Ísalp til að öðlast meiri þekkingu á fjallaferðum, góðum félagsskap og svo ársritinu (sem eitthvað er farið að dragast).

kv.Himmi