Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

Home Umræður Umræður Almennt Fjallakyrðin rofin… Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

#50682
Anonymous
Inactive

Ertu eitthvað hissa á því þetta er það þjóðarmorð sem hefur algerlega farið undir radarinn hjá fréttamönnum. Kínverjar byrjuðu á því að gereyðileggja flest hof í landinu og annað hvort drepa eða flæma burtu alla munka. Þeir næst fluttu milljónir kínverja inn í Tíbet og banna síðan að notað sé móðurmálið í skólum landsins. Ef þetta er ekki þjóðarmorð af verstu tegund þá veit ég ekki hvað það heitir. Svo buðu íslensk strórnvöld forseta Kína í heimsókn eins og hann væri hetja fyrir nokkrum árum. Hvílík hræsni þegar hugsað er til þess að þetta sé allt gert fyrir nokkra viðskiptasamninga.
kv Olli