Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Festivalstilboð!!! › Re: svar: Festivalstilboð!!!
26. febrúar, 2004 at 13:50
#48490

Meðlimur
Alveg sammála Hirti að draslið er dýrt en
„Verst að Valli er ekki Verslunarstjóri (VVV)“. Findist nú búðin frekar fákækleg án Valla a.m.k. fyrir okkur skíðamennina. Skulum því ekki gera lítið úr framtaki Vallans fyrir okkur fátæklingana því varla kemur það frá stjórn Baugs.
Mér finnst nú Bassi hitta naglann á höfuðið því að er alveg hægt að njóta lífsins án þess að vera á einhverjum fokdýrum græjum upp í háls. Maður þakkar bara fyrir meðan mænan er í lagi fyrir þar fyrir neðan. Eftirminnilegustu augnablikin úr íþróttinni á maður sem gerður var á búnaði sem enginn liti við í dag.
Kv. Árni Alf.