Re: svar: Festivalstilboð!!!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Festivalstilboð!!! Re: svar: Festivalstilboð!!!

#48489
0704685149
Meðlimur

Sælir,

Það er alvega sama á hvaða Telemark-græjum þið verðið og skiptir ekki máli hvað þær kosta né hvaða merki þær eru…
Það eru allir velkomnir á Telemarkhelgina á Akureyri til að skemmta sér og skemmta öðrum.

Það er alltaf að bæta í snjóinn, en samt ekki Mega púður, en maður er að ná í nýsnævi í dalnum…þetta er allt að koma.

kv.
Bassi