Re: svar: Festivalið!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið! Re: svar: Festivalið!

#52505

Smá uppástunga… Er ekki málið að koma sér saman um að einhver einn sem er með gallerý, sem virkar sæmilega vel, birti rjómann af myndum helgarinnar? Menn gætu þá sent á viðkomandi bestu myndirnar sínar og hann svo sett allar inn. Þá er hægt að sjá allt það besta á einum stað. Svo getur auðvitað hver og einn sett allar sínar myndir þar sem hann vill.

Einhver sem býður sig fram í að pósta öllu klabbinu?