Re: svar: Festivalið!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið! Re: svar: Festivalið!

#52502
Arnar Jónsson
Participant

Sælir,

Það er rétt að maður nagaði sko sér handabakið að komast ekki á þetta festival, en svona getur þetta bara verið. Ég og Óðinn smelltum okkur bara í smá sárabætur ferð í Múlan og klifruðum Rísanda sem var í príðisgóðum aðstæðum og náði ég með smá aulabragði að fá mér smá ís með dífu í fysta sinn hehe.. Hlakkar til að sjá myndir sem þið getið nuddað framan í okkur vitleysingana sem héngu bara heima.

Kv.
Arnar