Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Festivalið › Re: svar: Festivalið
26. febrúar, 2007 at 16:14
#51175

Participant
Þetta var frábært mikil keyrsla. Útlendingarnir alræmdu eru tvær píur sem skráðu nöfn sín í Köldukinnina. Það var gaman að hitta þessa krakka þau voru öll nánir vinir Hari heitnum Berger. Það er ekki oft sem maður hittir atvinnuísklifrara. Leiðin heitir Wish you were here. WI6+/7- glæsilega gert. Ég held að planið hjá þeim sé að klifra eins margar leiðir á morgun og þau geta. Og halda síðan á austfirðina og kíkja við í Öræfunum hjá Einari. Það væri gaman að sjá þau taka eitt borvélaverkefni. Myndir Takk.
Köld kveðja,