Re: svar: Festivalið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#50249
0311783479
Meðlimur

Sælt veri fólkið

Þar sem ég kem gagngert norður í ballarhaf til að fara á ísfestival, þá er öngvin uppgjöf í mér. Klifur skal það verða hvar sem það er að finna. (Búinn að kaupa skrambans viskýið)

Hvernig er með vestfirði Rúnar/Eiríkur, kemur hann ekki snemma og fer seint þar?

Annars hljómar Eilífsdalurinn alltaf fínt, Skarðsheiðin er fésið inni?

Hvað sagði Einar Öræfingur með aðstæður í fjöllunum, e-ð í Hrútfjallstindum?

-kv.
Halli