Re: svar: Ferðinn um helgina

Home Umræður Umræður Almennt Ferðinn um helgina Re: svar: Ferðinn um helgina

#50073
1704704009
Meðlimur

Það er ekki gott að svara því þar sem enginn er skráður. Hins vegar velja ýmsir að tilkynna þátttöku sína óbeint hér á þessum umræðuþræði sem er ágætt. Undirritaður er frá vegna meiðsla og verið er að leita að öðrum umsjónarmanni. Þetta er því í nokkru uppnámi. Lokasvar á morgun kl. 18.