Re: svar: Ferð á Hrútsfjall!!

Home Umræður Umræður Almennt Ferð á Hrútsfjall!! Re: svar: Ferð á Hrútsfjall!!

#48679
kgb
Participant

Búinn að vera spá í þessa ferð og bíða eftir fréttum af henni. Miðað við veðurspánna þá sýnist mér þetta vera gáfuleg ákvörðun. Ekki ósennilegt að maður komi með þegar að því kemur að fara austur. Viltu að ég skrái mig og þá frekar hætti við ef maður kemst ekki einhverja hluta vegna?