Re: svar: Felagsfundur?

Home Umræður Umræður Almennt Felagsfundur? Re: svar: Felagsfundur?

#50676
1704704009
Meðlimur

Ekki má heldur gleyma því að í fundarhléi voru sýndar mjög áhugaverðar myndir félaga. Það voru þeir Birgir og Skabbi sem sýndu. M.a. voru sýndar myndir af klifri Skabba og félaga hans Bjögga í stuðlabergi Jöklusár á Dal. Stuðlabergið er nú komið á bólakaf í Hálslóni.
Að lokum fá stjórnendur Klifurhússins hugheilar þakkir fyrir afnotin af salnum í gær.