Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

Home Umræður Umræður Almennt eyjó eða hekla á morgun,laugardag? Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

#52587
0808794749
Meðlimur

Þetta reddaðist.
Fórum nokkur á sunnudeginum. Hengdum okkur á fólk á öflugri jeppum sem við hittum á Vegamótum. Hópurinn taldi á endanum 14 manns.
Jeppuðumst Næfurholtsmegin upp að Heklurótum. Það sparaði okkur plampið á jafnsléttunni.
Frábær dagur í mögnuðu veðri og súper félagsskap.