Re: svar: eyjafjöll

Home Umræður Umræður Almennt Glymsgil Re: svar: eyjafjöll

#49261
0801667969
Meðlimur

Það er a.m.k. mikill ís hér á vegum og túnum. Reyndar gerði 8 stiga hita og slagveður hér í 12 tíma í gær. Í dag hefur verið talsverð snjókoma og -1 til 1. Kom hér austur í fyrrkvöld en sökum anna í steypu- og skítmokstri auk veðurofsa hef ég lítið séð til fjalla og kletta. Geri nú ráð fyrir að ís sé almennt með mesta móti en eftir rigninguna í gær mætti þetta jafna sig í tvo þrjá daga. Varstu að spá í eitthvað sérstakt svæði Ívar? Ekki sama hvort er „norðan eða sunnan undir Fjöllum“.

Kv. Árni Alf.