Re: svar: Eyjafjallajökull

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Eyjafjallajökull Re: svar: Eyjafjallajökull

#53582
2005774349
Meðlimur

Hei verði ykkur að góðu!

KH er alltaf með reglulegt bíó á hinum og þessum fimmtudögum. Við eigum núna í sarpinum Onsight og Committed 2 ásamt fleiru eins og næntís ofurhetjumyndbandi frá Bretlandi og Echo Wall. í Onsight þá klifra Bretar í Kaldakinn m.a. auk gritstoneklifurs. Við höldum sýningum áfram eftir næsta mót.

Bestu kveðjur,
Klifurhúsið.