Home › Umræður › Umræður › Almennt › Extreme Ironing!! › Re: svar: Extreme Ironing!!
11. mars, 2003 at 15:11
#47805
0309673729
Participant
Það má vera ljóst að íþrótt þessi er á uppleið. Á stærsta fréttavef landsins, http://www.mbl.is er í dag fjallað um þennan merka viðburð — mörgum dögum eftir að fréttin var fyrst birt á http://www.isalp.is.