Home › Umræður › Umræður › Almennt › Expedition Hvannadalshnjúkur 2004 › Re: svar: Expedition Hvannadalshnjúkur 2004
7. maí, 2004 at 17:49
#48730

Meðlimur
Það er bara um að gera að fjalla um Hnúkinn sem allra oftast. Það eflir líka vonandi náttúruvitund hjá okkur að sjá fjallatoppa reglulega í fréttunum þegar fólk hefur fyrir því að nota tvo jafnfljóta upp brekkurnar. Ég óska líka strákunum til hamingju með áfangann. Þetta var vel af sér vikið hjá þeim.