Re: svar: Everest… Þetta er magnað!!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Everest… eða hvað? Re: svar: Everest… Þetta er magnað!!

#50225
1709703309
Meðlimur

Í fyrstu hugsaði ég mér hvaða rugl er Einar búinn að senda okkur núna.

En í þetta skipti kíkti ég á þetta og varð ekki fyrir vonbrigðum, þvílík snilld.

Ég gef samt hundinum mitt atkvæði á að komast á toppinn þrátt fyrir strembnar æfingar hennar Mary.

Kv.
Stebbi