Re: svar: Eru norðan menn latir menn?

Home Umræður Umræður Almennt Eru norðan menn latir menn? Re: svar: Eru norðan menn latir menn?

#48401
0704685149
Meðlimur

Var að koma ofan úr fjalli, Suðurdalurinn, Suðurhlíðarnar og Mannshryggurinn voru draumur, skyggnið frábært, léttskýað og maður naut þess en betur í tungslljósinu.

Svo notar maður fjögrasæta sófasettið á leiðinni upp til að fá smá hvíld í lærin aftur. Það er alveg óþarfi að nefna það…en það var púður.

Ólafur Ragnar, við spyrjum bara að leikslokum…

kv.
Bassi