Home › Umræður › Umræður › Almennt › Eru ekki einhverjir aktívir göngugarpar hérna? =) › Re: svar: Eru ekki einhverjir aktívir göngugarpar hérna? =)
2. febrúar, 2004 at 20:33
#48390

Participant
Þú sendir skeyti á vefnefnd@isalp.is sem vippar ferðinni um hæl yfir í dagskránna á forsíðunni.
Önnur aðferð sem þú getur viðhaft, viljirðu meiri kontról, er að fá þér „þínar síður“ og setja ferðatilhögunina þar. Síðan geturðu vísað á þær héðan af umræðusíðunni eða jafnvel af dagskránni. Þetta hefur þann kost umfram að skrifa ferðatilhögunina beint á umræðusíðuna, að auðvelt er að breyta upplýsingunum ef aðstæður breytast.
kveðja
Helgi Borg