Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Einfarar › Re: svar: Einfarar
24. júní, 2006 at 01:29
#50557
Sissi
Moderator
Ég hef hitt einhverjar steikur í útlöndum sem stunda svona, en bara af því að þeir eiga enga vini.
Áður en þú ferð að kaupa grigri og bora það út mæli ég með að þú reynir að eignast vini.
Það er líka frítt.
Þegar þú ert búinn að því getur þú svo keypt þér fleiri vini og tekið þá með þegar þú og vinur þinn farið út að klifra.
Þá verður sko gaman!
Þið vinirnir getið líka fengið ykkur hnetur, en ég vara þig við; Þær eru afskaplega þungar í maga.
Með beztu kveðju,
Sizmeister