Re: svar: Einfara

Home Umræður Umræður Almennt Einfara „Solo Climbing“ Re: svar: Einfara

#47934
0304724629
Meðlimur

Ég er sammála Andra.

Mér finnst það vera einkamál hvers og eins hvaða stíl hann velur sér svo lengi sem hann/hún veldur öðrum ekki skaða, þar með talið ættingjum sínum. Ég veit ekki hvort að góður félagi minn hann Ívar hafi verið að sækjast eftir viðurkenningu þeirra sem telja sig meiri spekinga í íslenskri fjallamennsku, allavega vissi ég ekki af þessu…!
Getur verið að það gæti öfundar þeirra sem nú eru fjölskyldufeður og mega ekki gera svona hluti?

kv

rok