Re: svar: Eilífsdalur – Hver er leiðin?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eilífsdalur – Hver er leiðin? Re: svar: Eilífsdalur – Hver er leiðin?

#47972
Jón Haukur
Participant

Guðmundur Helgi klifraði eitthvað af þessum lænum, það eru alla vega tvær mögulegar leiðir þarna ef ég man rétt, gott ef að kallinn einfór þetta ekki á sínum tíma, annars er nú minnið farið að verða ryðgað, best að spyrja hann sjálfan.

jh