Re: svar: Eftir fund

Home Umræður Umræður Klettaklifur Eftir fund Re: svar: Eftir fund

#48874
2806763069
Meðlimur

Þið eruð svo miklir ruglu dallar. Einn daginn er talað um boltun og hinn daginn eru það bara nokkur sig akeri. Sjálfur hef ég mælt með uppsetningu sigakera á svæðinu en sú hugmynd var skotin í kaf hér á netinu á sínum tíma. Mér finnst samt alfarið fráleitt að bolta svo mikið sem eina leið á svæðinu þó að ungir strákar sem eiga ekki dót líti á það sem góða hugmynd. Í þessu máli eiga þeir að hafa álíka mikinn atkvæðarétt og í venjulegum kosningum þjóðarinnar. Ástæðan: þeir hafa ekki vit og aldur til að mynda sér skoðanir. Talið við sömu menn eftir nokkur ár og sjáið hvort þeim finnst sjálfsagt að bolta þá.

Annars stend ég við mitt. Ef einhver boltar leiðir á svæðinu mun ég taka þátt í að fjarlægja þá bolta við fyrsta tækifæri, sama hvað hver segir! Stundum verður minnihlutinn að ráða þar sem meirihlutinn er of…..

kv. Hardcore