Re: svar: Draumadagar

Home Forums Umræður Almennt Draumadagar Re: svar: Draumadagar

#51171
0801667969
Member

Skrapp síðdegis á svæðið norður af Bláfjöllum og sunnan við Jósepsdal þ.e. Draumadal (Draumadalir?) og svæðið þar í kring. Ótrúlega skemmtilegt landslag og snjóþungt svæði. Eitthvað sem vert er að skoða og skíða.

Kv. Árni Alf.