Re: svar: Dranginn 7. ágúst

Home Umræður Umræður Almennt Dranginn 7. ágúst Re: svar: Dranginn 7. ágúst

#49875
2903735309
Meðlimur

Sælir.

Ég held af stað norður á sunnudagsmorgun. Ef einhver ætlar að fara frá Stór-Reykjavíkursvæðinu á þeim tíma þá getur sá hinn sami fengið far hjá mér – eða þá að ég fái far hjá honum.

Síminn hjá mér er 899 3745