Re: svar: Dalurinn hans Eilífs

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Dalurinn hans Eilífs Re: svar: Dalurinn hans Eilífs

#48690
0311783479
Meðlimur

Eins og Siggi segir þá fórum við Steppo í Einfarann í gær, eftir að hafa tekið fyrstu ísspönnina þá snérum við við, fallnir á tíma og ekki var grjóthrunið til að hvetja mann áfram enda heyrði maður oft í þeim án þess að sjá þá. Brakandi blíða var í dalnum allan daginn og mældist hiti 13°C á suunto-inn í forsælu. Vorum við fóstbræður þá sammála um að tími væri kominn til að leggja söxunum og taka tútturnar fram í staðinn.

-kv.
Halli