Re: svar: Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005 Re: svar: Dagskrá Telemarkhelgarinnar 2005

#49539
0801667969
Meðlimur

Ég hafði nú orð á því í fyrra að þeir sem eru svo fatlaðir að geta ekki telemarkað á leðurskóm og venjulegum gönguskíðum (en þurfa þess í stað einhverjar gervifætur þ.e.a.s. plastskó og skíði sem beygja sjálf) ættu að keppa í sér flokki. Þannig yrðu tveir flokkar; samhliða svig og samhliða svig með hjálpartækjum (stoðtækjum). Svo verður auðvitað að skipta keppninni alveg milli tveggja hópa þ.e.a.s. atvinnumanna (eins og mér) og hobbíista.

Eyfellskt Afl til sigurs.

Kv. Árni Alf.